02.05.2016 11:25

Ársþing 2016

Ársþing HSS árið 2016 verður haldið í félagsheimilinu á Hólmavík miðvikudaginn 4. maí kl. 19:30

Dagskrá þingsins:

1. Þingsetning

2. Tilnefning fundarstjóra, varafundarstjóra, og tveggja fundarritara

3. Skipun kjörbréfanefndar

4. Skýrsla stjórnar

5. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar

6. Skýrsla framkvæmdastjóra

7. Kosning nefnda þingsins

      a. Uppstillingarnefnd

      b. Fjárhagsnefnd

      c. Íþróttanefnd

      d. Allsherjar og laganefnd

8. Framkomnar tillögur lagðar fram og vísað til nefnda

9. Nefndarstörf

10. Nefndarálit, umræður og atkvæðagreiðslur

11. Kosningar

       a. Stjórn og varastjórn

       b. Tveir endurskoðendur og tveir til vara.

       c. Ráð og nefndir skv. gildandi samþykktum og reglugerðum.

12. Önnur mál
                a. Tilaga frá Hvöt um sameiningu aðildarfélaga.

13. Þingslit

 

Öllum meiri háttar málum skal vísað til nefnda. Fjárhagsnefnd skal fjalla um reikninga og fjárhagsáætlun næsta árs. Einfaldur meirihluti ræður afgreiðslu mála á ársþingi HSS, nema um lagabreytingu sé að ræða, þá þarf 2/3 hluta greiddra atkvæða.

                Stjórnin.

Mikilvægt er að kjörbréf komi með þingfulltrúum.

 

Fulltrúafjöldi aðildarfélaga árið 2016 er eftirfarandi:

Umf. Geislinn.......................... 18

Skíðafélag Strandamanna..........7

Umf. Neisti............................... 7

Umf. Hvöt..............................   5

Umf. Leifur Heppni....................5

Sundfélagið Grettir................... 5

Golfklúbbur Hólmavíkur.............. 3

25.04.2016 08:44

Andrésar Andraleikarnir

Skíðafélag Strandamanna fór um helgina á Andrésar Andraleikana á Akureyri og stóðu okkar krakkar sig frábærlega . 

Úrslit fimmtudagur

Drengir 6-7 ára 1,0 km H
1  Stefán Þór Birkisson 2008 SFS 05:22
2  Hermann Alexander Hákonarson 2009 SFÍ 05:31
3  Þorri Ingólfsson 2009 Ullur 05:33
4  Aron Freyr Gautason 2009 SKA 06:41
af 7 keppendum.

Stúlkur 7 ára 1,0 km H
1 Svava Rós Kristófersdóttir 2008 SÓ 05:33
2 Guðbjörg Ósk Halldórsdóttir 2008 SFS 05:49
3 Soffía Rún Pálsdóttir 2008 SFÍ 06:22
4 Steinunn Sóllilja Dagsdóttir 2008 Dalvík 07:48 
af 7 keppendum.

Stúlkur 8 ára 1,0 km H
1 Árný Helga Birkisdóttir 2007 SFS 05:01
2 Karen Helga Rúnarsdóttir 2007 SÓ 05:39
3 Arna Dögg Hjörvarsdóttir 2007 SKA 05:50
4 María Kristín Ólafsdóttir 2007 Ullur 06:02
af 9 keppendum.

Stúlkur 9 ára 1,5 km H
1 Unnur Guðfinna Daníelsdóttir 2006 SFÍ 06:27
2 Sara Rún Sævarsdóttir 2006 SKA 06:46
3 Elma Katrín Steingrímsdóttir 2006 SFÍ 07:44
4 Þórey Dögg Ragnarsdóttir 2006 SFS 08:04
5 Elísa Rún Vilbergsdóttir 2006 SFS 08:26
6 Jórunn Inga Sigurgeirsdóttir 2006 SFÍ 08:42
7 Sigríður Dóra Guðmundsdóttir 2006 Ullur 09:15
8 Ólöf Katrín Reynisdóttir 2006 SFS 10:59 

Drengir 10-11 ára 2 km H
1 Ævar Freyr Valbjörnsson 2004 SKA 07:12
2 Ástmar Helgi Kristinsson 2005 SFÍ 07:17
3 Jón Frímann Kjartansson 2005 SÓ 07:38
4  Unnsteinn Sturluson 2005 SÓ 07:57
5 Jón Haukur Vignisson 2005 SFS 08:28
6 Valur Örn Ellertsson 2004 SKA 09:06
af 11 keppendum.

Stúlkur 10-11 ára 2 km H
1 Lilja Borg Jóhannsdóttir 2004 SFÍ 07:54
2  Hrefna Dís Pálsdóttir 2004 SFÍ 08:17
3 Jóhanna María Gunnarsdóttir 2005 SKA 08:44
4 Arndís Magnúsdóttir 2004 SFÍ 08:47
5 Halla María Ólafsdóttir 2004 SFÍ 09:45
6 Sigurbjörg Halldóra Halldórsdóttir 2004 SFS 10:29
7 Eva Rakel Óskarsdóttir 2004 Ullur 10:56 
af 1 keppendu

Drengir 12-13 ára 3 km H skiptiganga
1 Friðrik Heiðar Vignisson 2003 SFS 09:23
2 Hilmar Tryggvi Kristjánsson 2003 SFS 09:24 
af 7 keppendum.

Drengir 14-15 ára 4 km H skiptiganga
1 Hrannar Snær Magnússon 2001 SÓ 11:29
2 Egill Bjarni Gíslason 2001 SKA 11:32
3 Arnar Ólafsson 2000 SKA 11:57
4 Jakob Daníelsson 2001 SFÍ 13:18
5 Stefán Snær Ragnarsson 2001 SFS 14:20


Úrslit föstudagur

Drengir 6-7 ára 1,0 km F
1 Stefán Þór Birkisson 2008 SFS 05:03
2 Þorri Ingólfsson 2009 Ullur 05:50 
af 7 keppendum.

Stúlkur 7 ára 1,0 km F
1 Svava Rós Kristófersdóttir 2008 SÓ 05:12
2 Guðbjörg Ósk Halldórsdóttir 2008 SFS 05:57 
af 7 keppendum.

Stúlkur 8 ára 1,0 km F
1 Árný Helga Birkisdóttir 2007 SFS 04:37
2 María Kristín Ólafsdóttir 2007 Ullur 05:01 
af 9 keppendum.

Stúlkur 9 ára 1,5 km F
1 Unnur Guðfinna Daníelsdóttir 2006 SFÍ 05:09
2 Sara Rún Sævarsdóttir 2006 SKA 05:40
3 Elma Katrín Steingrímsdóttir 2006 SFÍ 06:37
4 Þórey Dögg Ragnarsdóttir 2006 SFS 06:58
5 Elísa Rún Vilbergsdóttir 2006 SFS 07:28
6 Sigríður Dóra Guðmundsdóttir 2006 Ullur 08:02
7 Jórunn Inga Sigurgeirsdóttir 2006 SFÍ 08:48
8 Ólöf Katrín Reynisdóttir 2006 SFS 09:41

Drengir 10-11 ára 2 km F
1 Ævar Freyr Valbjörnsson 2004 SKA 05:56
2 Ástmar Helgi Kristinsson 2005 SFÍ 06:30
3 Jón Frímann Kjartansson 2005 SÓ 06:52
4 Jón Haukur Vignisson 2005 SFS 07:21
af 12 keppendum.

Stúlkur 10-11 ára 2 km F
1 Lilja Borg Jóhannsdóttir 2004 SFÍ 06:57
2 Hrefna Dís Pálsdóttir 2004 SFÍ 07:07
3 Jóhanna María Gunnarsdóttir 2005 SKA 07:22
4 Arndís Magnúsdóttir 2004 SFÍ 07:40
5 Birta María Vilhjálmsdóttir 2005 SKA 09:08
6 Elísabet Ásgerður Heimisdóttir 2005 SÓ 09:22
7 Halla María Ólafsdóttir 2004 SFÍ 09:52
8 Sigurbjörg Halldóra Halldórsdóttir 2004 SFS 10:13
9 Eva Rakel Óskarsdóttir 2004 Ullur 10:53
10 Katla Luckas 2004 Ullur 11:31

Drengir 12-13 ára 2 km F skicross
1 Hilmar Tryggvi Kristjánsson 2003 SFS 08:40
2 Nikodem Júlíus Frach 2002 SFÍ 08:41
3 Friðrik Heiðar Vignisson 2003 SFS 08:50 
af 7 keppendum.

Drengir 14-15 ára 2 km F skicross
1 Egill Bjarni Gíslason 2001 SKA 07:01
2 Hrannar Snær Magnússon 2001 SÓ 07:03
3 Arnar Ólafsson 2000 SKA 07:42
4 Stefán Snær Ragnarsson 2001 SFS 09:50

Boðganga 9-11ára
Sveit  SFS var í 8 sæti af 10 liðum á tímanum 14:14. 
1 Sigurbjörg Halldóra Halldórsdóttir 04:59
2 Þórey Dögg Ragnarsdóttir 05:29
3 Jón Haukur Vignisson 03:46 

Boðganga 12-15ára
Sveit SFS var í 4 sæti af 10 liðum á tímanum 14:54.
1 Friðrik Heiðar Vignisson 05:09
2 Stefán Snær Ragnarsson 05:11
3 Hilmar Tryggvi Kristjánsson 04:34

Óskum við öllum til hamingju með frábæran árangur.

25.03.2016 17:57

Úrslit frá borðtennismóti.

Borðtennismót HSS fór fram á Hólmavík 25. mars,  8 keppendur mættu til  leiks og urðu úrslit eftirfarandi:

1. Þorgils Gunnarsson 7 vinningar.
2.  Jón Jónsson 6 -
3. Vignir Pálsson 5 -
4. Gunnar Þorgilsson 4 -
5. Jón E. Halldórsson 3 -
6. Trausti Björnsson 2 -
7. Friðrik H. Vignirsson 1 -
8. Sævar E. Jónsson -

HSS þakkar öllum keppendum fyrir skemmtilegt mót og óskar Þorgils til hamingju með sigurinn,  þess má geta að hann er einnig Íslandsmeistari í sínum aldursflokki 13 ára.

23.03.2016 22:36

Borðtennismót og Körfuboltamót.

Borðtennismót HSS verður í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík á föstudaginn langa 25. mars kl. 13:00.  Þátttökugjald 780kr. greitt í afgreiðslu.   Skráning á staðnum.
Körfuboltamót HSS verður einnig í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík á laugardaginn 26. mars kl. 13:00.  Þátttökugjald 780kr. greitt í afgreiðslu.   Skráning á staðnum.   Skipt í lið á staðnum,  allir að mæta og hafa gaman.
  • 1
Flettingar í dag: 6
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 121
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 300650
Samtals gestir: 66289
Tölur uppfærðar: 3.5.2016 04:53:47